Fjármálaeftirlitið hefur veitt Monerium EMI ehf. kt. 571110-0240, Lækjargötu 2, starfsleyfi sem rafeyrisfyrirtæki samkvæmt lögum nr. 17/2013 um útgáfu og meðferð rafeyris. Starfsleyfi Monerium EMI ehf. tekur til útgáfu rafeyris, skv. 15. gr. fyrrgreindra laga.
Fjármálaeftirlitið veitir Monerium EMI ehf. starfsleyfi sem rafeyrisfyrirtæki
ATH: Þessi grein er frá 14. júní 2019 og er því orðin meira en 5 ára gömul.