Meginmál

Fjármálaeftirlitið samþykkir yfirfærslu tiltekins rekstrarhluta GAMMA Capital Management hf. til Júpíters rekstrarfélags

ATH: Þessi grein er frá 24. júní 2019 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Þann 31. maí 2019 samþykkti Fjármálaeftirlitið yfirfærslu tiltekins rekstrarhluta GAMMA Capital Management hf., kt. 530608-0690, til Júpíters rekstrarfélags, kt. 520506-1010, sbr. 1. mgr. 106. gr. laga nr. 161/2002, um fjármálafyrirtæki. Um er að ræða rekstur GAMMA: Covered Bond Fund. Yfirfærslan mun eiga sér stað 1. júlí nk.