Skýrsla um gjaldeyrisútboð Seðlabanka Íslands 13. ágúst 2019
ATH: Þessi grein er frá 13. ágúst 2019 og er því orðin meira en 5 ára gömul.
Skýrsla um gjaldeyrisútboð, fjárfestingar- og ríkisbréfaleið, sem Seðlabankinn efndi til á árunum 2011-2015 í því skyni að lækka stöðu aflandskróna og greiða þannig fyrir losun fjármagnshafta, hefur nú verið birt á vef Seðlabanka Íslands.
Skýrsluna má nálgast hér:
Gjaldeyrisútboð Seðlabankans - fjárfestingarleið og ríkisbréfaleið