Hinn 28. júní 2019 komst Fjármálaeftirlitið að þeirri niðurstöðu að Landsbréf hf. hefðu brotið gegn 125. og 1. mgr. 126. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti (vvl.) með því að gæta ekki að rannsóknar- og tilkynningarskyldu sinni við viðskipti milli sjóða innan Landsbréfa hf.
Niðurstaða um brot Landsbréfa hf. á 125. og 1. mgr. 126. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti
ATH: Þessi grein er frá 14. ágúst 2019 og er því orðin meira en 5 ára gömul.