Þann 15. október sl. sendi EIOPA frá sér fréttatilkynningu vegna umræðuskjals með breytingartillögum stofnunarinnar á Solvency II tilskipuninni Consultation Paper on the Opinion on the 2020 review of Solvency II. Hagsmunaaðilum er bent á að koma má á framfæri athugasemdum fyrir 15. janúar 2020 sbr. meðfylgjandi fréttatilkynningu.
Evrópska eftirlitsstofnunin á vátrygginga- og lífeyrismarkaði (EIOPA) birtir umræðuskjal vegna breytingartillagna á Solvency II tilskipuninni
ATH: Þessi grein er frá 18. október 2019 og er því orðin meira en 5 ára gömul.