Fjármálaeftirlitið framkvæmdi vettvangsathugun hjá Tryggingamiðstöðinni hf. í maí 2019 og lá niðurstaða fyrir í september síðastliðnum.
Niðurstaða athugunar á fjárfestingarferli Tryggingamiðstöðvarinnar
ATH: Þessi grein er frá 22. október 2019 og er því orðin meira en 5 ára gömul.