Fara beint í Meginmál

Niðurstaða athugunar á fjárfestingarferli Tryggingamiðstöðvarinnar22. október 2019

Fjármálaeftirlitið framkvæmdi vettvangsathugun hjá Tryggingamiðstöðinni hf. í maí 2019 og lá niðurstaða fyrir í september síðastliðnum.