Meginmál

Glærur frá morgunverðarfundi um ábyrgar fjárfestingar

ATH: Þessi grein er frá 29. október 2019 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Fjármálaeftirlitið hélt morgunverðarfund um ábyrgar fjárfestingar þann 24. október síðastliðinn. 

Framsögumenn voru þau Eleni Choidas, forstöðumaður evrópskra stefnumála hjá ShareAction samtökunum, Ólafur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Birtu lífeyrissjóðs og Unnur Gunnarsdóttir, forstjóri Fjármálaeftirlitsins.

Glærurnar frá fundinum eru nú aðgengilegar hér.