Fara beint í Meginmál

Samkomulag um sátt vegna brota Kviku banka hf.29. október 2019

Hinn 19. september 2019 gerðu Fjármálaeftirlitið og Kvika banki hf. (Kvika, málsaðili) með sér samkomulag um að ljúka með sátt máli vegna brota gegn 2. mgr. 21. gr. laga nr. 161/2002, um fjármálafyrirtæki (fftl.).