Meginmál

Kynning á nýrri löggjöf á vátryggingamarkaði

ATH: Þessi grein er frá 22. nóvember 2019 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Fjármálaeftirlitið efndi nýlega til kynningar á nýrri löggjöf á vátryggingamarkaði fyrir aðila sem þar starfa.