Hinn 14. nóvember 2019 gerðu Fjármálaeftirlitið og Arion banki hf., hér eftir nefndur málsaðili, með sér samkomulag um að ljúka með sátt máli vegna brots á 2. mgr. 8. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti.
Hinn 14. nóvember 2019 gerðu Fjármálaeftirlitið og Arion banki hf., hér eftir nefndur málsaðili, með sér samkomulag um að ljúka með sátt máli vegna brots á 2. mgr. 8. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti.