Meginmál

Uppreiknaðar evrufjárhæðir laga nr. 100/2016

Fjármálaeftirlitið hefur uppreiknað evrufjárhæðir laga nr. 100/2016 um vátryggingastarfsemi í samræmi við fyrirmæli laganna. Eftirfarandi eru uppreiknaðar viðmiðunarfjárhæðir laganna í íslenskum krónum sem gilda fyrir árið 2020.

Uppreiknaðar evrufjárhæðir laga 100/2016 fyrir árið 2020

2. mgr. 6. gr.

 „Fjárhæðir í evrum sem tilgreindar eru í þessum lögum umreiknast í starfrækslugjaldmiðil vátryggingafélags miðað við sölugengi evru gagnvart umræddum gjaldmiðli í lok dags 31. október næstliðins árs.“

Sölugengi evru 31. okt. 2019 skv. gengisskráningu Seðlabanka Íslands

   138,49 kr.

    EUR

    ISK

3.gr.

1.tl. 3. mgr. 3.gr.

5.000.000 €

692.450.000 kr.

2.tl. 3. mgr. 3.gr.

25.000.000 €

3.462.250.000 kr.

3.tl. 3. mgr. 3.gr.

25.000.000 €

3.462.250.000 kr.

5.tl. 3. mgr. 3.gr.

500.000 €

69.245.000 kr.

5.tl. 3. mgr. 3.gr.

2.500.000 €

346.225.000 kr.

112. gr.

3.tl. 1.mgr. 112.gr

3.700.000 €

512.413.000 kr.

4.tl. 1.mgr. 112.gr

2.500.000 €

346.225.000 kr.

5.tl. 1.mgr. 112.gr

3.700.000 €

512.413.000 kr.

6.tl. 1.mgr. 112.gr

3.600.000 €

498.564.000 kr.

7.tl. 1.mgr. 112.gr

1.200.000 €

166.188.000 kr.

2. mgr. 172. gr

 „Fjárhæðir í evrum sem vísað er til í þessum lögum skulu uppfærðar á fimm ára fresti. Miða skal við breytingar á samræmdri vísitölu neysluverðs í Evrópusambandinu, grunnvísitölu frá 31. desember 2015. Nemi breytingar á vísitölunni lægri hlutfallstölu en 5% á tímabilinu skulu fjárhæðir haldast óbreyttar. Fjármálaeftirlitið skal birta uppfærðar fjárhæðir í íslenskum krónum.“