Fjármálaeftirlitinu barst tilkynning frá Landsbréfum hf., mánudaginn 26. ágúst 2019, þess efnis að fjárfestingarsjóður í rekstri félagsins, Landsbréf – Markaðsbréf sértryggð, hefði farið fram úr lögbundnu hámarki fjárfestingarheimilda föstudaginn 23. ágúst 2019.
Brot fjárfestingarsjóðs í rekstri Landsbréfa hf. gegn a. lið 1. tl. 4. mgr. 59. gr. laga nr. 128/2011
ATH: Þessi grein er frá 30. desember 2019 og er því orðin meira en 5 ára gömul.