Fjármálaeftirlitið hefur þann 18. janúar 2007 veitt Sparisjóði vélstjóra, heimild til þess að fara með virkan eignarhlut allt að 33% í SP-Fjármögnun hf. í samræmi við VI. kafla laga nr. 161/2002, um fjármálafyrirtæki. Núverandi eignarhlutur Sparisjóðs vélstjóra í SP-Fjármögnun hf. er 31,9% af heildarhlutafé félagsins.
Sparisjóði vélstjóra veitt heimild til að fara með virkan eignarhlut í SP-Fjármögnun hf.
ATH: Þessi grein er frá 24. janúar 2007 og er því orðin meira en 5 ára gömul.