Fara beint í Meginmál

Kynning aðalhagfræðings á efni Peningamála

ATH: Þessi grein er frá 11. febrúar 2020 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands og framkvæmdastjóri hagfræði og peningastefnu, hefur haldið erindi á fimm stöðum til að kynna efni nýlegra Peningamála. Erindin voru haldin í fjármála- og efnahagsráðuneyti, Landsbanka, Kviku banka, Arion banka og Íslandsbanka.

Við flutning erindanna studdist Þórarinn við efni í meðfylgjandi skjali: