Fara beint í Meginmál

Gagnatöflur vátryggingafélaga - fjórði ársfjórðungur 2019

ATH: Þessi grein er frá 25. febrúar 2020 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hefur birt gagnatöflur íslenskra vátryggingafélaga á samandregnu formi fyrir fjórða ársfjórðung 2019. Gagnatöflurnar byggja á ársfjórðungslegum gagnaskilum vátryggingafélaga á móðurfélagsgrunni. Hér er einnig samantekt á þróun helstu stærða úr rekstri skaðatryggingafélaga og líftryggingafélaga á fjórða ársfjórðungi þessa árs.