Fara beint í Meginmál

Niðurstaða athugunar á opinberri fjárfestingarráðgjöf 19. mars 2020

Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands (Fjármálaeftirlitið) hóf í mars 2019 athugun á opinberri fjárfestingarráðgjöf hjá Capacent ehf. („félagið“ hér eftir). Niðurstaða lá fyrir í febrúar 2020.   Niðurstöðuna er að finna hér (sjá pdf-skjal).