Neytendur og COVID-19 6. apríl 2020
ATH: Þessi grein er frá 6. apríl 2020 og er því orðin meira en 5 ára gömul.
Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands (Fjármálaeftirlitið) hefur tekið saman gagnlegar upplýsingar fyrir neytendur fjármálaþjónustu vegna spurninga sem geta vaknað í þeim sérstöku aðstæðum sem skapast hafa vegna COVID-19 faraldursins.
Sjá hér: Neytendur og COVID-19.