Yfirlýsing frá EBA 6. apríl 2020
ATH: Þessi grein er frá 6. apríl 2020 og er því orðin meira en 5 ára gömul.
Stjórn evrópsku bankaeftirlitsstofnunarinnar (EBA) hefur sent frá sér yfirlýsingu um beitingu varfærnisreglna vegna vanefnda, ívilnana og IFRS9-reikningsskilastaðalsins í ljósi COVID-19-aðgerða.
Hér má sjá yfirlýsingu EBA á vef stofnunarinnar.
Hér má sjá yfirlýsingu EBA á vef stofnunarinnar.