Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hefur sent aðilum á lífeyrismarkaði dreifibréf með ábendingum varðandi starfsemi lífeyrissjóða og vörsluaðila séreignarsparnaðar vegna COVID-19. Þar er meðal annars fjallað um rekstrarsamfellu og rekstraráhættu þessara aðila, lausafjárstöðu, tryggingafræðilega stöðu, hagsmuni sjóðfélaga og lífeyrisþega ásamt upplýsingagjöf.
- Fjármálaeftirlitsnefnd
- Um fjármálaeftirlit
- Eftirlitsskyld starfsemi
- Eftirlit með aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
- Stafrænn viðnámsþróttur á fjármálamarkaði (DORA)
- Lykilupplýsingaskjöl
- Fjármálafyrirtæki
- Lífeyrismarkaður
- Vátryggingastarfsemi
- Verðbréfamarkaður og sjóðir
- Markaðir með sýndareignir og MiCA
- Aðrir markaðir