Meginmál

Samkomulag um sátt vegna brots á 1. máls. 3. tl. 1. mgr. 117. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti

Hinn 12. mars 2020 gerðu Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands (Fjármálaeftirlitið) og A, hér eftir vísað til sem málsaðila, með sér samkomulag um sátt vegna brots á 1. máls. 3. tl. 1. mgr. 117. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti.