Þann 4. júní 2020 samþykkti Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands yfirfærslu tiltekins rekstrarhluta GAMMA Capital management hf. til Akta sjóða hf., sbr. 1. mgr. 106. gr. laga nr. 161/2002, um fjármálafyrirtæki. Um er að ræða rekstur fagfjárfestasjóðanna EF 54 og VS-101. Yfirfærslan mun eiga sér stað þann 1. júlí nk.