Meginmál

Vefútsending 1. júlí 2020

Vefútsending vegna yfirlýsingar fjármálastöðugleikanefndar og útgáfu Fjármálastöðugleika fór fram miðvikudaginn 1 júlí 2020. Kynningin var í höndum Ásgeirs Jónssonar seðlabankastjóra, Gunnars Jakobssonar varaseðlabankastjóra og Hauks C. Benediktssonar, framkvæmdastjóra fjármálastöðugleikasviðs Seðlabankans.

Vefútsendingin er aðgengileg hér fyrir neðan: