Hinn 16. júlí 2020 gerði Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands og Lífeyrissjóður Verzlunarmanna með sér samkomulag um að ljúka með sátt máli vegna brots gegn 1. mgr. 86. gr., sbr. 1. mgr. 78. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti.
Hinn 16. júlí 2020 gerði Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands og Lífeyrissjóður Verzlunarmanna með sér samkomulag um að ljúka með sátt máli vegna brots gegn 1. mgr. 86. gr., sbr. 1. mgr. 78. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti.