Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands (Fjármálaeftirlitið) framkvæmdi vettvangsathugun hjá Lífeyrissjóði bænda í maí 2020. Niðurstaða lá fyrir í september 2020.
Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands (Fjármálaeftirlitið) framkvæmdi vettvangsathugun hjá Lífeyrissjóði bænda í maí 2020. Niðurstaða lá fyrir í september 2020.