Fara beint í Meginmál

Niðurstaða athugunar á frávikum frá fjárfestingarheimildum hjá Íslandssjóðum hf. 18. nóvember 2020

Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands (Fjármálaeftirlitið) framkvæmdi vettvangsathugun hjá Íslandssjóðum hf. (Íslandssjóðir) í febrúar 2020. Niðurstaða lá fyrir í október 2020.