Niðurstöður athugunar á stafrænni tækniþróun – Núlán 19. janúar 2021
Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands (Fjármálaeftirlitið) hóf í september 2020 vettvangsathugun til að kanna þróun og rekstur tiltekinna rafrænna útlána til einstaklinga, eða svonefndra Núlána, hjá Arion banka hf. Niðurstöður lágu fyrir í janúar 2021.
Sjá nánar: Niðurstöður athugunar á stafrænni tækniþróun – Núlán
Sjá nánar: Niðurstöður athugunar á stafrænni tækniþróun – Núlán