Elmar Ásbjörnsson hefur verið settur framkvæmdastjóri bankasviðs Seðlabanka Íslands. Elmar hóf störf hjá Fjármálaeftirlitinu sem sérfræðingur í fjárhagslegu eftirliti fjármálafyrirtækja árið 2011, en hefur starfað sem forstöðumaður áhættugreiningar fjármálafyrirtækja frá 2014. Áður var Elmar sérfræðingur á fyrirtækjasviði Landsbankans og viðskiptastjóri Saxo Bank í Danmörku. Elmar er með BS-gráðu í viðskiptafræði frá HÍ, MA-gráðu í fjármálum fyrirtækja frá HÍ og með löggildingu í verðbréfamiðlun.
- Fjármálaeftirlitsnefnd
- Um fjármálaeftirlit
- Eftirlitsskyld starfsemi
- Eftirlit með aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
- Stafrænn viðnámsþróttur á fjármálamarkaði (DORA)
- Lykilupplýsingaskjöl
- Fjármálafyrirtæki
- Lífeyrismarkaður
- Vátryggingastarfsemi
- Verðbréfamarkaður og sjóðir
- Markaðir með sýndareignir og MiCA
- Aðrir markaðir