Meginmál

Varaseðlabankastjóri með erindi hjá Alþýðusambandinu

Rannveig Sigurðardóttir, varaseðlabankastjóri peningastefnu, flutti í dag, mánudaginn 8. janúar, erindi um stöðu efnahagsmála hjá Efnahags- og skattanefnd Alþýðusambands Íslands. Kynning Rannveigar bar yfirskriftina Það er ljós við enda ganganna – En hversu hratt komumst við á leiðarenda? Kynningin fjallaði um efnahagshorfur og aðgerðir Seðlabanka Íslands í ljósi COVID-19 farsóttarinnar.