Niðurstaða athugunar á eiginfjárskýrslu Landsbankans hf. 26. febrúar 2021
Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands (Fjármálaeftirlitið) framkvæmdi athugun á verklagi Landsbankans hf. við framsetningu á tilteknum þáttum í eiginfjárskýrslu bankans. Niðurstaða lá fyrir í desember 2020. Athugunin var hluti af þemaathugun Fjármálaeftirlitsins hjá Arion banka hf., Íslandsbanka hf. og Landsbankanum hf.
Sjá nánar: Niðurstaða athugunar á eiginfjárskýrslu Landsbankans hf.
Sjá nánar: Niðurstaða athugunar á eiginfjárskýrslu Landsbankans hf.