Fundargerð fjármálastöðugleikanefndar Seðlabanka Íslands frá fundi nefndarinnar 14.-15. desember 2020 hefur verið birt. Á fundinum ákvað nefndin að nýtt millibankakerfi Seðlabankans og verðbréfauppgjörskerfi Nasdaq CSD SE skyldu teljast til kerfislega mikilvægra innviða. Nefndin ákvað einnig að halda sveiflujöfnunaraukanum óbreyttum.
- Fjármálaeftirlitsnefnd
- Um fjármálaeftirlit
- Eftirlitsskyld starfsemi
- Eftirlit með aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
- Stafrænn viðnámsþróttur á fjármálamarkaði (DORA)
- Lykilupplýsingaskjöl
- Fjármálafyrirtæki
- Lífeyrismarkaður
- Vátryggingastarfsemi
- Verðbréfamarkaður og sjóðir
- Markaðir með sýndareignir og MiCA
- Aðrir markaðir