Meginmál

Ársfundur Seðlabanka Íslands

Ársfundur Seðlabanka Íslands var haldinn 7. apríl 2021 í húsakynnum Seðlabankans og var þetta sextugasti ársfundur bankans.

Ávörp fluttu: Gylfi Magnússon, formaður bankaráðs Seðlabanka Íslands, Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.

Upptöku af fundinum má nálgast hér fyrir neðan: