Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis heldur opinn fjarfund í dag, þriðjudaginn 20. apríl, klukkan 9:00 um Skýrslu fjármálaeftirlitsnefndar Seðlabanka Íslands til Alþingis fyrir árið 2020. Gestir fundarins eru Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og Unnur Gunnarsdóttir, varaseðlabankastjóri fjármálaeftirlits.
Fundinum er streymt á vef þingsins og sjónvarpsrás þess.
Sjá hér á vef Alþingis.
Nánari upplýsingar eru hér.