Meginmál

Reglubundinni umræðu um Ísland lokið í framkvæmdastjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins

Föstudaginn 4. júní fór fram árleg umræða um stöðu og horfur í íslenskum efnahagsmálum í framkvæmdastjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS), en sérfræðingar á hans vegum gera úttekt á efnahagslífi aðildarlanda á eins til tveggja ára fresti á grundvelli 4. greinar stofnsáttmála um sjóðinn (e. Article IV Consultation). Sendinefnd frá AGS átti fjarfundi með íslenskum stjórnvöldum og ýmsum hagaðilum í lok mars og byrjun apríl.

Nýjustu skýrslur um Ísland voru birtar í dag á heimasíðu sjóðsins, sjá hér fyrir neðan (ásamt öðru nýlegu efni).

Sjá einnig hér: IMF STAFF COUNTRY REPORTS