Summa Rekstrarfélag hf., sem hlaut starfsleyfi sem rekstraraðili sérhæfðra sjóða skv. lögum nr. 45/2020 hinn 2. desember 2020, fékk hinn 7. júní sl. viðbótarstarfsheimildir skv. sömu lögum. Viðbótarstarfsheimildir félagsins taka til eignastýringar og fjárfestingarráðgjafar skv. 1. og 2. tölul. 3. mgr. 9. gr. laga nr. 45/2020.
- Fjármálaeftirlitsnefnd
- Um fjármálaeftirlit
- Eftirlitsskyld starfsemi
- Eftirlit með aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
- Stafrænn viðnámsþróttur á fjármálamarkaði (DORA)
- Lykilupplýsingaskjöl
- Fjármálafyrirtæki
- Lífeyrismarkaður
- Vátryggingastarfsemi
- Verðbréfamarkaður og sjóðir
- Markaðir með sýndareignir og MiCA
- Aðrir markaðir