Meginmál

Vefútsending vegna yfirlýsingar fjármálastöðugleikanefndar

Yfirlýsing fjármálastöðugleikanefndar var birt á vef Seðlabankans miðvikudaginn 30. júní. Kynningarfundur og vefútsending vegna yfirlýsingarinnar fór fram sama dag. Þar gerðu Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri og formaður fjármálastöðugleikanefndar og Gunnar Jakobsson, varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika og staðgengill formanns, grein fyrir yfirlýsingunni. 

Nánari upplýsingar um vinnu að fjármálastöðugleika má finna hér: Fjármálastöðugleiki

Tengla á útgefin rit er að finna hér: Útgefið efni

Upptöku af vefútsendingunni má sjá hér fyrir neðan: