Hinn 1. júní 2021 gerðu Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands og Arctica Finance hf. með sér samkomulag um að ljúka máli með sátt, að fjárhæð 700.000 kr., vegna brota félagsins á 2. mgr. 10. gr. laga um verðbréfaviðskipti.
Í samkomulaginu kemur m.a. fram að Arctica Finance hf. hafi ekki varðveitt móttekin viðskiptafyrirmæli frá viðskiptavinum með fullnægjandi hætti.
Sjá nánar: Samkomulag um að ljúka máli með sátt.