Fara beint í Meginmál

Árshlutauppgjör Seðlabanka Íslands fyrir fyrri helming ársins 202128. júlí 2021

Árshlutauppgjör Seðlabanka Íslands fyrir fyrri helming ársins 2021 liggur nú fyrir. Það sýnir rekstrarreikning, efnahagsreikning og sjóðstreymisyfirlit samstæðunnar fyrir tímabilið frá 1. janúar til 30. júní 2021 og er birt í samræmi við 38. grein laga um Seðlabanka Íslands nr. 92/2019.