Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands og framkvæmdastjóri sviðs peningastefnu og hagfræði, hefur kynnt efni þriðja heftis ritsins Peningamál í nokkrum fjármálastofnunum að undanförnu. Peningamál komu út sama dag og síðasta yfirlýsing peningastefnunefndar var kynnt. Kynningin er aðgengileg hér á vef Seðlabankans.
- Fjármálaeftirlitsnefnd
- Um fjármálaeftirlit
- Eftirlitsskyld starfsemi
- Eftirlit með aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
- Stafrænn viðnámsþróttur á fjármálamarkaði (DORA)
- Lykilupplýsingaskjöl
- Fjármálafyrirtæki
- Lífeyrismarkaður
- Vátryggingastarfsemi
- Verðbréfamarkaður og sjóðir
- Markaðir með sýndareignir og MiCA
- Aðrir markaðir