Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands og framkvæmdastjóri sviðs peningastefnu og hagfræði, hefur kynnt efni þriðja heftis ritsins Peningamál í nokkrum fjármálastofnunum að undanförnu. Peningamál komu út sama dag og síðasta yfirlýsing peningastefnunefndar var kynnt. Kynningin er aðgengileg hér á vef Seðlabankans.