Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hóf vettvangsathugun hjá Eftirlaunasjóði FÍA (EFÍA) í mars 2021. Markmiðið var tvíþætt; annars vegar að kanna fyrirkomulag útvistunar og eftirlit EFÍA með útvistun og hins vegar hvernig eftirliti sjóðsins með rekstraráhættu hjá útvistunaraðila væri háttað.
- Fjármálaeftirlitsnefnd
- Um fjármálaeftirlit
- Eftirlitsskyld starfsemi
- Eftirlit með aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
- Stafrænn viðnámsþróttur á fjármálamarkaði (DORA)
- Lykilupplýsingaskjöl
- Fjármálafyrirtæki
- Lífeyrismarkaður
- Vátryggingastarfsemi
- Verðbréfamarkaður og sjóðir
- Markaðir með sýndareignir og MiCA
- Aðrir markaðir