Meginmál

Fundargerð fjármálastöðugleikanefndar 27. – 28. september 2021

Fundargerð fjármálastöðugleikanefndar Seðlabanka Íslands 27. – 28. september 2021 hefur verið birt hér á vef Seðlabankans. Nefndarmenn ræddu meðal annars um stöðu og horfur fyrir fjármálastöðugleika, stöðu efnahagsmála, þróun á innlendum fjármálamörkuðum, stöðu og áhættu í fjármálakerfinu og í rekstri einstakra fjármálafyrirtækja, fjármálainnviði, netöryggi, kerfislega mikilvæg fjármálafyrirtæki, fjármálasveifluna, eiginfjárauka vegna kerfislegs mikilvægis, sveiflujöfnunarauka og greiðslubyrðarhlutfall fasteignalána.

Sjá nánari upplýsingar um nefndina hér.