Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hóf vettvangsathugun hjá Lífeyrissjóði verzlunarmanna í júní 2021. Markmiðið var að kanna fyrirkomulag áhættustýringar og eftirlitskerfi Lífeyrissjóðs verzlunarmanna með þeim þáttum sem lífeyrissjóðurinn hefur skilgreint sem fjárhagslega áhættu, sbr. 29. gr. og 36. gr. e laga nr. 129/1997 um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða. Þá var í athuguninni einnig byggt á ákvæðum reglugerðar um eftirlitskerfi með áhættu lífeyrissjóða.
- Fjármálaeftirlitsnefnd
- Um fjármálaeftirlit
- Eftirlitsskyld starfsemi
- Eftirlit með aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
- Stafrænn viðnámsþróttur á fjármálamarkaði (DORA)
- Lykilupplýsingaskjöl
- Fjármálafyrirtæki
- Lífeyrismarkaður
- Vátryggingastarfsemi
- Verðbréfamarkaður og sjóðir
- Markaðir með sýndareignir og MiCA
- Aðrir markaðir