Yfirlýsing fjármálastöðugleikanefndar Seðlabanka Íslands var birt klukkan 8:30 8. desember 2021 á vef bankans. Klukkan 9:30 hófst vefútsending þar sem Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri og formaður fjármálastöðugleikanefndar og Gunnar Jakobsson, varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika, gerðu nánari grein fyrir yfirlýsingu nefndarinnar og þeim rökum sem að baki búa.
Upptaka af vefútsendingunni er aðgengileg hér: