Fara beint í Meginmál

Skýrsla nefndar um úttekt á fastanefndum Seðlabanka Íslands 13. desember 2021

Nefnd sem falið var að gera úttekt á reynslunni af starfi peningastefnunefndar, fjármálastöðugleikanefndar og fjármálaeftirlitsnefndar Seðlabanka Íslands frá gildistöku nýrra laga um bankann frá ársbyrjun 2020 hefur skilað forsætisráðherra skýrslu sinni. Skýrslan er unnin með vísan til VI. bráðabirgðaákvæðis laga nr. 92/2019 um Seðlabanka Íslands.

Sjá frétt forsætisráðuneytis hér:
Skýrsla nefndar um úttekt á fastanefndum Seðlabankans

Sjá skýrsluna sjálfa hér: 
Úttektarnefnd. Reynslan af starfi peningastefnunefndar, fjármálastöðugleikanefndar og fjármálaeftirlitsnefndar Seðlabanka Íslands 2020-2021