Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hóf í apríl 2021 athugun á innheimtuháttum BPO Innheimtu ehf. Athugunin sneri að kröfusafni sem félagið keypti hinn 13. apríl 2021 sem samanstóð af kröfum vegna smálána, en kröfurnar birtust skuldurum í netbanka að kvöldi sama dags.
- Fjármálaeftirlitsnefnd
- Um fjármálaeftirlit
- Eftirlitsskyld starfsemi
- Eftirlit með aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
- Stafrænn viðnámsþróttur á fjármálamarkaði (DORA)
- Lykilupplýsingaskjöl
- Fjármálafyrirtæki
- Lífeyrismarkaður
- Vátryggingastarfsemi
- Verðbréfamarkaður og sjóðir
- Markaðir með sýndareignir og MiCA
- Aðrir markaðir