Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hefur fellt FSÍ (Framtakssjóður Íslands) GP hf. af skrá yfir rekstraraðila sérhæfðra sjóða skv. 7. gr. laga nr. 45/2020, um rekstraraðila sérhæfðra sjóða, eftir tilkynningu um slit félagsins, hinn 27. desember 2021.
- Fjármálaeftirlitsnefnd
- Um fjármálaeftirlit
- Eftirlitsskyld starfsemi
- Eftirlit með aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
- Stafrænn viðnámsþróttur á fjármálamarkaði (DORA)
- Lykilupplýsingaskjöl
- Fjármálafyrirtæki
- Lífeyrismarkaður
- Vátryggingastarfsemi
- Verðbréfamarkaður og sjóðir
- Markaðir með sýndareignir og MiCA
- Aðrir markaðir