Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hefur fellt FSÍ (Framtakssjóður Íslands) GP hf. af skrá yfir rekstraraðila sérhæfðra sjóða skv. 7. gr. laga nr. 45/2020, um rekstraraðila sérhæfðra sjóða, eftir tilkynningu um slit félagsins, hinn 27. desember 2021.