Við yfirferð Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands, í nóvember 2021, á gögnum Festu lífeyrissjóðs um sundurliðun fjárfestinga vegna þriðja ársfjórðungs 2021 kom í ljós að eign séreignardeildar Festu lífeyrissjóðs, Sparnaðarleiðar 1, í einum verðbréfasjóði hafði farið umfram lögbundin mörk skv. 3. mgr. 39. gr. b. laga nr. 129/1997 um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða. Hóf Fjármálaeftirlitið í kjölfarið frekari skoðun á málinu.
- Fjármálaeftirlitsnefnd
- Um fjármálaeftirlit
- Eftirlitsskyld starfsemi
- Eftirlit með aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
- Stafrænn viðnámsþróttur á fjármálamarkaði (DORA)
- Lykilupplýsingaskjöl
- Fjármálafyrirtæki
- Lífeyrismarkaður
- Vátryggingastarfsemi
- Verðbréfamarkaður og sjóðir
- Markaðir með sýndareignir og MiCA
- Aðrir markaðir