Fara beint í Meginmál

Seðlabankastjóri á fundi efnahags- og viðskiptanefndar 28. mars 2022

Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og Gunnar Jakobsson, varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika, mæta til opins fundar efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis á morgun klukkan 9:10. Tilefnið er skýrsla fjármálastöðugleikanefndar Seðlabanka Íslands til Alþingis fyrir árið 2021.

Hægt er að nálgast vefútsendingu frá fundinum á vef Alþingis. Sjá einnig hér.

Sjá hér skýrslu fjármálastöðugleikanefndar til Alþingis fyrir starfsárið 2021.

Sjá hér upplýsingar um fjármálastöðugleikanefnd.