Akta sjóðir hf., sem er með starfsleyfi sem rekstrarfélag verðbréfasjóða skv. lögum nr. 116/2021 og rekstraraðili sérhæfðra sjóða skv. lögum nr. 45/2020, fékk hinn 28. mars sl. viðbótarstarfsheimildir skv. lögum nr. 45/2020. Viðbótarstarfsheimildir félagsins taka til eignastýringar, fjárfestingarráðgjafar og móttöku og miðlunar fyrirmæla varðandi fjármálagerninga skv. 1., 2. og 4. tölul. 3. mgr. 9. gr. laga nr. 45/2020.
- Fjármálaeftirlitsnefnd
- Um fjármálaeftirlit
- Eftirlitsskyld starfsemi
- Eftirlit með aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
- Stafrænn viðnámsþróttur á fjármálamarkaði (DORA)
- Lykilupplýsingaskjöl
- Fjármálafyrirtæki
- Lífeyrismarkaður
- Vátryggingastarfsemi
- Verðbréfamarkaður og sjóðir
- Markaðir með sýndareignir og MiCA
- Aðrir markaðir