Seðlabanki Íslands hefur gefið út lærdómsskýrslu um framkvæmd áhættumats vegna peningaþvættis og fjármögnunar hryðjuverka og má finna skýrsluna
hér
.
Tilgangur skýrslunnar er að leiðbeina tilkynningarskyldum aðilum með því að miðla lærdómi af athugunum fjármálaeftirlitsins.