Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hóf vettvangsathugun hjá Verði tryggingum hf. í september 2021. Markmið athugunarinnar var að fá yfirsýn yfir verklag og verkferla sem snúa að störfum framlínustarfsmanna við sölu vátrygginga til einstaklinga og hvort virkt eftirlit sé haft með störfum þeirra í samræmi við lög og viðmiðunarreglur Evrópsku vátrygginga- og lífeyrissjóðaeftirlitsstofnunarinnar um stjórnkerfi vátryggingafélaga.
- Fjármálaeftirlitsnefnd
- Um fjármálaeftirlit
- Eftirlitsskyld starfsemi
- Eftirlit með aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
- Stafrænn viðnámsþróttur á fjármálamarkaði (DORA)
- Lykilupplýsingaskjöl
- Fjármálafyrirtæki
- Lífeyrismarkaður
- Vátryggingastarfsemi
- Verðbréfamarkaður og sjóðir
- Markaðir með sýndareignir og MiCA
- Aðrir markaðir